Einar K. Guðfinnsson og heiðarleiki xD

Í fyrirsögn á visir.is er haft eftir Einari K. að heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins. Á hvaða lyfjum er maðurinn? Það virðist hafa verið eitthvað skrítið nammið sem var í páskaegginu hans. Afrekaskrá undanfarinna vikna og mánaða sýnir svart á hvítu að heiðarleikinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ekki átt samleið lengi, lengi. Að tala um óheiðarleika og íhaldið í sömu andrá er svipað og að nefna snöru í hengds manns húsi. Þegar ég las fyrirsögnina upphátt áðan fyrir fólkið sem var í kringum mig var spurt í forundran "Er maðurinn hálfviti"? Kannski er þetta bara svona óskapleg óskhyggja. En ef hann trúir þessu sjálfur í alvöru er ég hræddur um að svarið geti í raun bara verið eitt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Dagur Arnarson

Höfundur

Friðrik Dagur Arnarson
Friðrik Dagur Arnarson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband