5.7.2009 | 22:00
Eins og oft áður hittir hún naglann á hausinn
Enn og aftur bendir Eva Joly á fáránleikann í kringum ríkissaksóknara. Af hverju í ósköpunum viðurkennir maðurinn ekki stöðu sína og segir af sér. Hann var ráðinn til að sinna málefnum fyrir land og þjóð og partur af því hlýtur að felast í því að hann horfist í augu við ástandið og axli það sem því fylgir. Vonandi sér hann að sér sem fyrst og skapar frið um þau mál sem þarf að vinna að án hiks og ótta um að annarleg sjónarmið geti gægst inn í umfjöllunina.
Joly: Hvað á ríkissaksóknari að gera? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Dagur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar ég sé mynd af þessari sætu norsku dömu segi ég nú bara MILF grrrrrr namminamm voffvoff
Sigurður Sigurðsson, 5.7.2009 kl. 22:21
Þó svo Sigurður sé í annarlegum hugleiðingum um hana Evu, þá tek ég undir með henni er hún krefst þess að Valtýr, sem er spyrtu fjármálaspillingunni hér á landi, víki úr embætti ríkissaksóknara.
DanTh, 5.7.2009 kl. 22:27
Vonandi verð ég ekki dæmdur fyrir gjörðir afkvæma minna eins og Valtýr greiið.
Thorben (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 23:31
Eitt er að vera dæmdur fyrir gjörðir afkomendanna, annað að vera vanhæfur að dæma um gjörðir þeirra. Fjárglæframálin í samtímanum eru einfaldlega svo samtvinnuð flesut í þjóðfélaginu að það er erfitt að útiloka sig frá þeim. Bein hagsmunatengsl í gegnum fjölskyldutengsl og föðurumhyggju gera því Valtý vanhæfan að fást við þessi mál, en ekki sekan í þeim. Á því er algjör munur. Og sonurinn hefði átt að hugsa um stöðu föðurins þegar hann fór að víla og díla með peninga í anda útrásarvíkinga.
Friðrik Dagur Arnarson, 7.7.2009 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.